Á allra vörum | Gloss og varalitablýantur #Candyfloss
Byggjum nýtt Kvennaathvarf. Á allra vörum safnar fyrir húsnæði fyrir konur og börn í neyð 20. mars til 5. aprîl 2025. Settin innihald gloss og varablýant frá danska snyrtivörufyrirtækinu GOSH og eru 2 litir í boði, nougat og candy floss. Hægt er að kaupa varasettin í netverslun Lyfju og í verslunum Lyjfu um land allt. Allur hagnaður rennur óskiptur til söfnunarinnar.
Vörunúmer: 10171458